5.11.2010 | 14:02
Gefið matarkort!
Þessar hungurraðir við Fjölskylduhjálpina á miðvikudögum eru síður en svo uppbyggjandi, hvort sem er fyrir þá sem standa í þeim eða fyrir þau sem horfa. Þær eru ömurlegar. Þær bera ástandinu í landinu glöggt vitni, gæðunum er misskipt. Mannleg niðurlæging er mikil og jafnvel svo mikl að frumskógarlögmálið fær stundum að ráða sbr. frétt DV að ung kona var klóruð því að hún var sögð vera fyrir annarri. Mér finnst þess vegna að það væri miklu nær að gefa fólki inneignarkort sem gætu komist í venjuleg seðlaveski og væru á stærð við debet- og kreditkort til að fólk gæti farið út í búð og haldið reisn sinni og virðingu.
Um bloggið
Kristjana Jónsdóttir
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.