6.11.2010 | 16:08
Öryggið fram yfir trúarhitann!
Ekki er ég hissa á því að almenningur hafi ekki í jafnauknum mæli og áður farið til að biðjast fyrir við gröf heilags Jakobs og reyna að fá syndaaflausn í jafnauknum mæli og áður. Ég tel að almenningur sé farinn að sjá í gegnum allt prjálið og vitleysuna. Heimurinn er orðinn opnari og fólk er farið að mennta sig meira og það er ekki hægt að segja því allt. Ég held að ástæðurnar séu ekki bara dýr hótelherbergi, þrúgandi öryggisgæsla og örtröð. Ég er sannfærð um að fólk er upplýstara og hefur betra við tímann og peningana að gera.
Um bloggið
Kristjana Jónsdóttir
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.