22.11.2010 | 18:50
Kalinn á hjarta eða kaldrifjaður?
Máltækið segir eftirfarandi " Enginn veit hvað undir annars stakki býr" og hefur það nú komið á daginn í hinu ömurlega morðmáli í Hafnarfirði. Gunnar Rúnar Sigurþórsson er að mínu mati ekki kaldrifjaður morðingi þótt verknaðurinn hafi verið skipulagður í smáatriðum. Hann er kalinn á hjarta og er í ástarsorg sem hefur því miður endað á þennan ömurlega hátt fyrir alla aðila. Ég vil engan veginn verja það sem hann gerði því að það er voðaverk. Ég tel hins vegar að hann eigi ekki heima í dæmigerðu fangelsi heldur á Sogni. Ég votta fjölskyldu hins látna samúð mína og óska Gunnari góðs lífs.
Um bloggið
Kristjana Jónsdóttir
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.